L’Étranger

de  François Ozon

Drama, Crime
Franska með enskum texta
2025, 120 min.

Aðalhlutverk: Pierre Lottin, Benjamin Voisin, Rebecca Marder

Við erum stödd í Alsír á fjórða áratugnum þar sem hinn tilfinningasnauði Meursault fremur óskiljanlegan glæp. Réttarhöldin verða spegilmynd samfélags sem taka á siðferði, firringu og fánýti tilverunnar.

François Ozon fangar andrúmsloft bókmenntaverks Camus The Stranger með næmni og hugrekki í þessari svarthvítu kvikmynd sem sló í gegn á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum.

”A pleasure to watch, bold and beautiful.” – The Hollywood Reporter

HORAIRES ET BILLETS
RETOUR