
The Richest Woman In The World
eftir Thierry Klifa
Drama, Gaman
Franska með íslenskum texta
2025, 121 mín.
Aðalhlutverk: Laurent Lafitte, Isabelle Huppert, Marina Foïs, Raphaël Personnaz
Innblásin af hneykslismáli L’Oréal-arftakans, fjallar myndin um snyrtivörudrottninginuna Marianne Farrère (Isabelle Huppert) sem hleypir heillandi ljósmyndara inn í líf sitt.
Dásamleg vinátta tekur háhælaðann svikadans, þar sem jafnvel ríkasta kona heims getur misst jafnvægið.
TIL BAKA
