Langar þig skapa eigin frönsku sögu með mörgum möguleikum?
Þetta skrifnámskeið kennir þér búa til þína eigin „veldu þína leið“ smásögu.
Við vinnum með skrifæfingar, lesum dæmi og ræðum hugmyndir – þú færð æfa sköpun og bæta orðaforða.

Markmið

  • Þjálfa ritun á skapandi hátt

  • Læra byggja upp sögu

  • Örva ímyndunaraflið á frönsku

Kennsluefni

  • Við biðjum nemendurna að koma með skriffæri.

Styrkir til náms og greisðlur

Mundu að athuga með námsskeiðsstyrki hjá stéttarfélaginu þínu eða hjá Vinnumálastofnun.

Hægt er að skipta greiðslunni í tvennt og greiða í heimabanka.

  • DAGSETNING: frá 16. júní til og með 7. júlí 2025 (10 klst.)
  • TÍMASETNING: mánudaga kl. 18-20:30
  • ALMENNT VERÐ: 42.000 kr.
  • MEÐ AFSLÆTTI*: 39.900 kr.

    *hafið samband beint við okkur til að skrá ykkur : alliance@af.is

Skráning