Langar þig að skapa eigin frönsku sögu með mörgum möguleikum?
Þetta skrifnámskeið kennir þér að búa til þína eigin „veldu þína leið“ smásögu.
Við vinnum með skrifæfingar, lesum dæmi og ræðum hugmyndir – þú færð að æfa sköpun og bæta orðaforða.
Markmið
-
Þjálfa ritun á skapandi hátt
-
Læra að byggja upp sögu
-
Örva ímyndunaraflið á frönsku
Kennsluefni
- Við biðjum nemendurna að koma með skriffæri.
Styrkir til náms og greisðlur
Mundu að athuga með námsskeiðsstyrki hjá stéttarfélaginu þínu eða hjá Vinnumálastofnun.
Hægt er að skipta greiðslunni í tvennt og greiða í heimabanka.