
Maya, Give Me a Title
eftir Michel Gondry
Animation
Franska með íslenskum texta
2025, 61 mín.
Aðalhlutverk: Pierre Niney, Maya Gondry, Blanche Gardin
Maya og pabbi hennar, Michel Gondry, búa í tveimur ólíkum löndum.
Á hverju kvöldi spyr hann hana: „Maya, gefðu mér titil.“ Svar hennar er grunnur að mörgum stuttum hreyfimyndum þar sem Maya er hetjan. Niðurstaðan er ljóðræn og skemmtileg saga sem býður áhorfendum á að dreyma og nýta ímyndunaraflið.
Myndin er sýnd með íslenskum texta.
TIL BAKA
