Viltu bæta frönskukunnáttu þína hratt?
Þetta hraðnámskeið er ætlað nemendum á A1 til B2 stigi sem vilja bæta skilning og tjáningu í töluðu og rituðu máli.
Þéttur námsritmi tryggir hraða framför – hvort sem það er fyrir nám, vinnu eða daglegt líf.
Hver tími byggir á raunverulegum aðstæðum og inniheldur regluleg verkefni í málfræði, orðaforða og framburði.
Markmið
-
Efla almenna færni í frönsku
-
Ná meiri sjálfsöryggi og reiprennandi töluðu máli
-
Byggja upp eða styrkja undirstöðuatriði eftir kunnáttustigi
Kennsluefni
- Við biðjum nemendurna að koma með skriffæri.
Styrkir til náms og greisðlur
Mundu að athuga með námsskeiðsstyrki hjá stéttarfélaginu þínu eða hjá Vinnumálastofnun.
Hægt er að skipta greiðslunni í tvennt og greiða í heimabanka.