🎨 Skapandi listanámskeið með Margot
Leyfðu hugmyndafluginu að njóta sín og búðu til listaverk innblásin af dularfullum heimi: samsett verk, málverk og föndur bíða þín!
Hægt er að láta börnin koma með nesti, borða á staðnum og horfa á teiknimynd kl. 13-14:30 (valkvætt og frítt).
Markmið
- Tjá hugmyndir og tilfinningar með sjónmáli.
- Læra orðaforða fyrir liti, form og efni.
- Lýsa listaverkum sínum og rökstyðja val áferða.
Upplýsingar
- Aldur: 5 til 11 ára
- Lágmark og hámark þátttakenda : 4 til 8 þátttakendur
- Smá hressing verður í boði en börnin þurfa að koma með hádegisnesti ef þau horfa á teiknimyndina kl. 13.
- Börnin þurfa að skilja frönsku (lágmark A2) til að geta fylgst með vel.
Aðrar listasmiðjur í boði
Alliance Française veitir afslátt ef börnin eru skráð í fleiri listasmiðjum (sjá verðskrá hér fyrir neðan).