Franska á ferðalagi fyrir byrjendur

Ertu fara í ferð til Frakklands?
Þetta hagnýta námskeið kennir þér orðaforða og aðferðir sem gagnast í ferðalagi: á hóteli, á veitingastað, í samgöngum eða ef þú þarft biðja um aðstoð.
Við notum samtöl og leikþætti til æfa notkunina.

Markmið

  • Bjarga sér í daglegum aðstæðum á ferðalagi

  • Skilja og láta skilja sig í töluðu máli

  • Kynnast menningarvenjum í Frakklandi

Kennsluefni

  • Við biðjum nemendurna að koma með skriffæri.

Styrkir til náms og greisðlur

Mundu að athuga með námsskeiðsstyrki hjá stéttarfélaginu þínu eða hjá Vinnumálastofnun.

Hægt er að skipta greiðslunni í tvennt og greiða í heimabanka.

  • DAGSETNING: frá 11. júní til og með 2. júlí 2025 (17,5 klst.)
  • TÍMASETNING: mánudaga og miðvikudaga kl. 18-20:30
  • ALMENNT VERÐ: 73.500 kr.
  • MEÐ AFSLÆTTI*: 69.825 kr.

    *hafið samband beint við okkur til að skrá ykkur : alliance@af.is

Skráning