🧁 Bakstur á frönsku með Margot
Komdu og lærðu að búa til ljúffengar og litríkar kræsingar í anda Halloween, þar sem skemmtun og smá hrollur fara saman.
Hægt er að láta börnin koma með nesti, borða á staðnum og horfa á teiknimynd kl. 13-14:30 (valkvætt og frítt).
Markmið
- Lýsa sköpunarverkum og útskýra skreytingarval.
- Læra orðaforða tengdan mat, áferð og bragði.
- Tjá sig og eiga samræðu við aðra um sköpunarferlið.
Upplýsingar
- Aldur: 5 til 11 ára
- Lágmark og hámark þátttakenda : 4 til 8 þátttakendur
- Smá hressing verður í boði en börnin þurfa að koma með hádegisnesti ef þau horfa á teiknimyndina kl. 13.
- Börnin þurfa að skilja frönsku (lágmark A2) til að geta fylgst með vel.
Aðrar listasmiðjur í boði
Alliance Française veitir afslátt ef börnin eru skráð í fleiri listasmiðjum (sjá verðskrá hér fyrir neðan).