La Haine

eftir Mathieu Kassovitz

Drama
Franska með enskum texta
1995, 98 mín.

Aðalhlutverk: Vincent Cassel, Hubert Koundé, Saïd Taghmaoui

Spennuþrunginn sólarhringur í lífi þriggja ungra manna í frönsku úthverfunum daginn eftir óeirðir.

La Haine er sannkölluð nútímaklassík sem verður sýnd á Frönsku kvikmyndahátíðinni 2026 á sannarlegri föstudagspartísýningu, 23. janúar kl. 21:00!

SÝNINGARTÍMAR OG MIÐASALA
TIL BAKA