The Little Sister

eftir Hafsia Herzi

Drama, Romance
Franska með enskum texta
2025, 106 mín.

Aðalhlutverk: Park Ji-Min, Nadia Melliti, Amina Ben Mohamed

Þegar Fatíma yfirgefur samheldna fjölskyldu sína í úthverfi til að læra heimspeki í París, lendir hún milli trúarlegs uppeldis síns og frelsisins sem fylgir háskólanámi og borgarlífinu.

Myndin var frumsýnd í keppnisflokki á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2025, þar sem hún hlaut Queer Palm verðlaunin og Nadia Melliti var valin besta leikkona hátíðarinnar.

‘ … a discerning drama of queer Muslim coming-of-age’ – The Guardian

‘An odyssey of sexual self-discovery’ – ScreenDaily

SÝNINGARTÍMAR OG MIÐASALA
TIL BAKA