Opið hús – Kynning á frönskunámskeiðum fyrir börn laugardaginn 3. september kl. 9:00-12:30

Komið í Alliance Française með fjölskyldu til að hitta kennarana og uppgötva okkar bókasafn og kennslustofur! Í tilefni dagsins verður hægt að taka þátt í stuttum prufunámskeiðum til þess að fá betri hugmynd um okkar kennslufræði. Hægt verður líka að fá frekari upplýsingar um okkar félagskort og fríðindi sem bjóðast meðlimum. Þau sem vilja skrá…

Opið hús – Kynning á frönskunámskeiðum fyrir fullorðna miðvikudaginn 31. ágúst 2022 kl. 17-20

Komdu í Alliance Française til að hitta kennarana og uppgötva okkar bókasafn og kennslustofur! Í tilefni dagsins verður hægt að taka þátt í stuttum prufunámskeiði til þess að fá betri hugmynd um okkar kennslufræði. Hægt verður líka að fá frekari upplýsingar um okkar félagskort og fríðindi sem bjóðast meðlimum. Þau sem vilja skrá sig á…

Þjóðhátíðardagur Québec – Fordrykkur í tónlist föstudaginn 24. júní kl. 19:00-20:30

Komdu og fagnaðu Saint-Jean Baptiste með tónlist í Alliance Française í Reykjavík kl. 19-20:30! Í tilefni af þjóðhátíðardegi Québec mun Alliance Française, í samstarfi við sendiráð Kanada á Íslandi, bjóða upp á fordrykk í tónlist með léttvíni og osti. Komdu að söngla eða uppgötva vinsæl dægurlög frá Québec í afslöppuðu andrúmslofti. Skráning er nauðsynleg svo…

„Vítiseyjan“ 100 ár síðar – Kynning á bókinni hjá Martial Acquarone – þriðjudaginn 21. júní, kl. 18

Kynning á bókinni „Vítiseyjan“ 100 ár síðar Árið 1922 fór rithöfundurinn Louis-Frédéric Rouquette frá Montpellier til Íslands og ferðaðist frá vestri til austurs. Þetta var ævintýri á hestbaki með leiðsögumanninum Einari Jónssyni. Hið ómælda landslag sem farið var yfir og fundur einangraðra bændafjölskyldna settu mark sitt á hann. Þegar hann kom aftur til Frakklands, Rouquette…

Stuttmyndakvöld á verðlaunahátíð Sólveigar Anspach – Lokasýning RFFF (Reykjavik Feminist Film Festival), sunnudaginn 8. maí kl. 19

Stuttmyndakvöld á verðlaunahátíð Sólveigar Anspach – Lokasýning RFFF (Reykjavik Feminist Film Festival) Komið endilega og sjáið bestu stuttmyndirnar eftir ungar konur á fimmtu verðlaunahátíð Sólveigar Anspach. Myndirnar eru bæði franskar og íslenskar. Dómnefnd, undir forsæti Auðar Övu Ólafsdóttur, valdi sex bestu stuttmyndirnar 2021, þrjár á íslensku og þrjár á frönsku. Allar sex myndirnar verða sýndar.…

The Smiling Mrs. Beudet – Panel Discussion, Saturday 7th May 2022 at 17:00

The Smiling Mrs. Beudet – Panel Discussion The Reykjavík Feminist Film Festival is partnering up once again with Alliance Française in Reykjavík and IFcinéma, for its event highlighting pioneer women filmmakers. This year’s edition will focus on director Germaine Dulac (1882-1942) and her movie La Souriante Madame Beudet. “The screening will be followed by a…

Rennsli fyrir sýninguna „Manndýr“ á frönsku hjá Aude Busson sunnudaginn 27. mars 2022 kl. 15:30

Rennsli fyrir sýninguna „Manndýr“ á frönsku Í þessum mánuði kynnir sviðslistakonan Aude Busson þátttökusýninguna „Manndýr“ fyrir börn og fullorðna í Tjarnarbíói. Þessi gjörningur er innblásinn af heimspekistundum sem voru haldnar í kringum bókina „Barnið“ eftir Colas Gutman. Verkið fjallar á einlægan hátt um hlutverk manneskjunnar út frá sjónarhorni barna. Hvers vegna eru mannverur til? Af…

Heimspeki úr verkum hans Saint-Exupéry hjá Marion Herrera, laugardaginn 26. mars 2022 kl. 18:30

Heimspeki úr verkum hans Saint-Exupéry hjá Marion Herrera Discussion en français autour d’un verre de vin sur des thèmes et concepts trouvés dans un texte extrait de “Terre des Hommes” d’Antoine de Saint Exupéry. Aiguisez votre esprit critique, armez vous de votre humour et venez confrontez vos belles idées dans un moment convivial et tonifiant !…

Vinnustofa litla prinsins: skreytum bréf og umslag saman fyrir 9 til 12 ára börn, laugardaginn 26. mars kl. 14:30-16:00

Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2022 bjóða Alliance Française upp á vinnustofuna „Skreytum bréf og umslag saman“ í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi. Í lok sögunnar, sögumaður Litla prinsins skrifar um nýja vin sinn: “Og verið þá væn! Látið mig ekki vera svona sorgbitinn: skrifið mér fljótt að hann sé kominn aftur…”. Við…

Vinnustofa litla prinsins: föndraðu kind fyrir mig fyrir 6 til 9 ára börn, laugardaginn 26. mars kl. 14:30-15:30

Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2022 bjóða Alliance Française upp á vinnustofuna „föndraðu kind fyrir mig“ í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi. Hver hefur aldrei lesið setninguna „Teiknaðu kind fyrir mig” í bókinni “Litli prinsinn“? Sýningin „Litli prinsinn: saga um vináttu“ í Alliance Française stendur til 26. mars. Af þessu tilefni býður Séverine…