„Culottées“ – Sýning fimm sjónvarpsþátta, laugardaginn 12. júní 2021 kl. 14

„Culottées“ – Sýning fimm sjónvarpsþátta og spjall með Mai Nguyen og Charlotte Cambon Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík Dagsetning og tímasetning: laugardagur 12. júní, kl. 14 Frá 8 ára. Ókeypis viðburður. Alliance Française í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi býður upp á sýningu fimm sjónvarpsþátta „Culottées“: Joséphine Baker, Katia Kraft, Thérèse Clerc, Tove Jansson…

Les Métèques – Kvöldstund með nokkrum vel völdum frönskum dægurlögum, fimmtudaginn 3. júní 2021 kl. 20:30

Kvöldstund með nokkrum vel völdum frönskum dægurlögum Fimmtudaginn 3. júní kl. 20:30 (húsið opnar kl. 20:15) Allir velkomnir Les Métèques bjóða upp á kvöldstund með nokkrum vel völdum frönskum dægurlögum. Gérard Lemarquis kynnir á íslensku. Les Métèques: Ragnar Skúlason (fiðla), Ásta Ingibjartsdóttir (söngur), Eyjólfur Már Sigurðsson (söngur og gítar) og Olivier Moschetta (bassi). Kynnir og…

Tógó dagur – markaður og matarsmökkun, sunnudaginn 30. maí 2021 kl. 13-16

Tógó dagur – markaður og matarsmökkun Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík Dagsetning og tímasetning: sunnudagur 30. maí, kl. 13-16 Ókeypis viðburður / Allir velkomnir / Skráning nauðsynleg Alliance Française í Reykjavík og sendiráð Frakklands á Íslandi varpa ljósi á Tógó þar sem franska er opinbert tungumál. 39% íbúa tala frönsku í Tógó. Á þessum viðburði…

Marokkóskt kvöld í tilefni af útgáfu bókarinnar „Í landi annarra“ eftir Leïla Slimani, miðvikudaginn 26. maí 2021 kl. 20:30

Marokkóskt kvöld í tilefni af útgáfu bókarinnar „Í landi annarra“ eftir Leïla Slimani Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík Dagsetning og tímasetning: miðvikudagur 26. maí, kl. 20:30 Marokkóskt þema: kökur, te og tónlist Ókeypis viðburður / Allir velkomnir / Skráning nauðsynleg Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2021, í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi og…

Orðaleikir, orðagátur og brandarar hjá Gérard Lemarquis, miðvikudaginn 19. maí 2021 kl. 20:30

Orðaleikir, orðagátur og brandarar hjá Gérard Lemarquis Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík Dagsetning og tímasetning: miðvikudagur 19. maí, kl. 20:30 Léttvínsglas og léttar veitingar í boði Ókeypis viðburður / Allir velkomnir / Skráning nauðsynleg Talar þú frönsku og íslensku? Þetta kvöld er fyrir þig! Gérard Lemarquis býður þér í skemmtilegt kvöld um blæbrigði á milli…

Sögustund fyrir 5 ára og eldri börn „Monstres, ogres et sorcières“ eftir Bernadette Boucher, miðvikudaginn 28. apríl 2021 kl. 17:15

Alliance Française í Reykjavík býður upp á sögustund á frönsku fyrir 5 ára og eldri börn. „Monstres, ogres et sorcières“ eftir Bernadette Boucher. „Mér finnst gaman að vera smá hrædd-ur“. Manni finnst það gaman að vera smá hræddur þess vegna eru til tröll, skessur, nornir og skrímsli sem fylla sögur. Það er alltaf spennandi að…

Orðaleikir, orðagátur og brandarar hjá Gérard Lemarquis, föstudaginn 30. apríl 2021 kl. 18:30

Orðaleikir, orðagátur og brandarar hjá Gérard Lemarquis Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík Dagsetning og tímasetning: föstudagur 30. apríl, kl. 18:30 Léttvínsglas í boði Ókeypis viðburður / Allir velkomnir / Skráning nauðsynleg Talar þú frönsku og íslensku? Þetta kvöld er fyrir þig! Gérard Lemarquis býður þér í skemmtilegt kvöld um blæbrigði á milli frönsku og íslensku.…

Sögustund fyrir 3 til 6 ára börn „Soleil-le“ eftir Bernadette Boucher, laugardaginn 17. apríl 2021 kl. 14

Alliance Française í Reykjavík býður upp á sögustund á frönsku fyrir 3 til 6 ára börn. „Soleil-le“ eftir Bernadette Boucher. Le Soleil est il le plus puissant au monde, se demande la Reine des souris. Il est souvent superbe et flamboyant quand il conduit son char à travers les cieux. Frère jumeau de Lune ?…

Ratleikur Lexíu, laugardaginn 20. mars 2021 kl. 15

Ratleikur Lexíu – finndu orð til að þýða! Staðsetning / Brottför: Alliance Française í Reykjavík Dagsetning: laugardagur 20. mars 2021, kl. 15 Allir velkomnir / Ókeypis Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2021 bjóða Alliance Française í Reykjavík og sendiráð Frakklands á Íslandi, í samstarfi við Lexíu upp á ratleik laugardaginn 20. mars 2021, kl.…

Ókeypis rafræn sýning „Mon oncle Antoine“ eftir Claude Jutra, laugardaginn 20. mars 2021

Ókeypis rafræn sýning „Mon oncle Antoine“ eftir Claude Jutra Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2021 býður sendiráð Kanada á Íslandi, í samstarfi við Alliance Française og sendiráð Frakklands á Íslandi upp á rafræna sýningu bíómyndarinnar „Mon oncle Antoine“ eftir Claude Jutra. Laugardaginn 20. mars. Rafræn sýning með enskum texta. Hlekkurinn birtist á þessari síðu…