Flíkur úr þangi og sjálbærni – Tanguy Mélinand – föstudaginn 23. ágúst 2024 kl. 17:30

Flíkur úr þangi og sjálbærni – Tanguy Mélinand – Kynning Kvöldið mun byrja á kynningu á fjórum nýjum flíkum úr þörungum. Að kynningu lokinni mun Tanguy tala um uppskeru þörunga og gerð fata úr þörungum. Hann mun sýna okkur myndir um hönnunarferlið. Tanguy mun einnig sýna okkur þau efni sem eru notuð og tæknina til…

Opið hús – Kynning á frönskunámskeiðum fyrir börn fimmtudaginn 29. ágúst 2024 kl. 16-18

Komið í Alliance Française með fjölskyldu til að hitta kennarana og uppgötva okkar bókasafn og kennslustofur! Í tilefni dagsins verður hægt að taka þátt í stuttum prufunámskeiðum til þess að fá betri hugmynd um okkar kennslufræði. Hægt verður líka að fá frekari upplýsingar um okkar félagskort og fríðindi sem bjóðast meðlimum. Þau sem vilja skrá…

Opið hús – Kynning á frönskunámskeiðum fyrir fullorðna miðvikudaginn 28. ágúst 2024 kl. 17-20

Komdu í Alliance Française til að hitta kennarana og uppgötva okkar bókasafn og kennslustofur! Í tilefni dagsins verður hægt að taka þátt í stuttum prufunámskeiði til þess að fá betri hugmynd um okkar kennslufræði. Hægt verður líka að fá frekari upplýsingar um okkar félagskort og fríðindi sem bjóðast meðlimum. Þau sem vilja skrá sig á…

Hvalaævintýri – Kynning á hvölum fyrir alla laugardaginn 29. júní 2024 kl. 14:30

Hvalaævintýri – Kynning á hvölum fyrir alla Þau eru stærstu spendýr jarðar, en við sjáum þau frekar sjaldan. Þegar við höfum tækifæri til að sjá þá, koma þeir okkur á óvart. Hvalir vekja forvitni okkar, en þekking okkar er enn mjög lítil. Komið og lærið meira með Valérie, líffræðingi með sérhæfingu í sjávarspendýrum við Hafrannsóknastofnun.…

Sögustund á frönsku “Cétacé, dit la baleine” miðvikudaginn 26. júní 2024 kl. 16:30

Sögustund á frönsku “Cétacé, dit la baleine” Valérie Chosson líffræðingur við Hafrannóskastofnun kemur í heimsókn laugardaginn 29. júní til að halda kynningu um hvalina. Við notum tækifærið til að bjóða börnunum upp á sögustund miðvikudaginn 26. júní. Komið og hlustið á Margot sem mun lesa sögur um stærsta spendýr jarðar sem oftast er falið fyrir…

Þjóðhátíðardagur Québec – Fordrykkur með íþróttastemningu mánudaginn 24.júní 2024 kl.18:00-19:30

Komið og fagnið Saint-Jean Baptiste hjá Alliance Française í Reykjavík! Í tilefni af þjóðhátíðardegi Quebec mun Alliance Française, í samstarfi við kanadíska sendiráðið á Íslandi, bjóða upp á fordrykk með víni og ostum. Njótið andrúmslofts Ólympíuleikanna og uppgötvið kanadíska íþróttamenn sem munu taka þátt í leikunum í París 2024. Hægt verður að nota tækifærið til…

Tónlistarstund á frönsku í tilefni af 30 ára afmælis Móðurmáls laugardaginn 1. júní 2024 kl. 13:00-13:30

Alliance Française býður upp á tónlistarstund á frönsku fyrir yngstu börnin (frá 0 til 5 ára) í tilefni af 30 ára afmælis Samtakana Móðurmáls . Næstkomandi laugardag 1. júní kl. 12-14 stendur félagið Móðurmál fyrir veislu í tilefni af 30 ára afmælinu sínu! Af þessu tilefni mun Alliance Française bjóða upp á tónlistarstund á frönsku…

9 daga ferð á Korsíku – Menning og matargerð – 25. mai til og með 3. júní 2024

Vantar þig vitamín D? Ferðastu á eyju fegurðar! Skoðaðu Korsíku í 9 daga (8 nætur) til að uppgötva lífræna og staðbundna menningu og matargerð eyjunnar. Hópferð ferð með nætur í Bastia, Calvi, Ajaccio og Porto-Vecchio. Frönskumælandi og íslenskumælandi leiðsögumaður. 25. maí til og með 3. júní 2024 Frekari upplýsingar: insulaserena@gmail.com eða 8537778Upplýsingar og skráningVerðInnifaliðEkki innifaliðVerð…

Belgískur dagur, sunnudaginn 17. mars 2024 kl. 14-17

Belgískur dagur Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2024 vörpum við ljósi á Belgíu.  Fyrir börn: klæddu Manneken Pis skapaðu eigið atomium litaðu karnival grímuna þína frá Binche  litaðu belgíska fánann Fyrir alla: kynning á Adolphe Sax og örtónleikar á saxófón með Thomas Manoury. smökkun á vöfflum og sykurböku / hrísgrjónaböku. heitt súkkulaðismökkun. belgískar myndasögur…

Opnun sýningarinnar “Angélique”, laugardaginn 3. febrúar 2024 kl. 14:30 í Nýlistasafninu

Opnun sýningar litlu listamanna Í vetrarfríinu í október tóku 8 börn þátt í tveimur morgnum listasmiðjum með listamanninum Antoine Dochniak. Í listasmiðjunni hélt listamaðurinn ásamt börnunum út í leit að þurrkaðri hvönn sem nýtt var sem skúlptúrefni. Börnin voru hvött til að taka hvönnina í sundur og raða saman svo úr verði ný verk, sprottin…