Bókaspjall: Lolita Séchan og Camille Jourdy, höfundar bókarinnar „Cachée ou pas j’arrive“ laugardaginn 12. nóvember kl. 15

Bókaspjall: Lolita Séchan og Camille Jourdy, höfundar bókarinnar „Cachée ou pas j’arrive“ Fyrir ári síðan skipulagði Alliance Française bókaráðuneyti barnanna með hópi barna á aldrinum 5 til 8 ára. Hópurinn las 5 barnabókmenntabækur og kaus uppáhaldsbókina sína. Börnin völdu teiknimyndasöguna „Cachée ou pas j’arrive“ eftir Camille Jourdy og Lolita Séchan. Útgefandinn AM Forlag ákvað að þýða…

Karaóki á frönsku föstudaginn 11. nóvember 2022 kl. 20:30-22:00

Alliance Française býður upp á karaókí á frönsku á hverjum mánuði. Syngur amma þín “Aux champs Elysées” fullum hálsi með íslenskum hreim í sturtunni? Kanntu utan bókar lög eftir Céline Dion á frönsku? Ertu með plakat af Hoshi í herberginu þínu? Dansar þú þegar þú hlustar á Stromae eða á Angèle? Flýgur þú þegar þú…

Kynning og smátónleikar hjá Cécile Lacharme laugardaginn 29. október kl. 18:30-20:30

Kynning og smátónleikar hjá Cécile Lacharme Alliance Française í Reykjavík býður upp á listamannadvöl í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi, Tónlistarborgin Reykjavík, Mengi, Iceland Music (Útón) og Trempo. Cécile Lacharme er tónlistarkona frá Nantes í núverandi listamannadvöl á milli Trempo í Nantes og Mengi í Reykjavík fyrir tónlistarfólk. Hún mun koma í Alliance Française…

Teiknimyndahátíð – Október 2022

Alliance Française í Reykjavík býður upp á teiknimyndahátíðina 2022 í samstarfi við Institut Français og Afca. L’Alliance Française de Reykjavík propose la fête du cinéma d’animation 2022 organisée par l’Institut Français et l’association française du cinéma d’animation (Afca). DAGSKRÁ Skemmtilegar teiknimyndir verða sýndar í Alliance Française í Reykjavík frá 21. til og með 25. október.…

Sýning: Ný kynslóð teiknimyndasagna fyrir ungt fólk frá 5. október til og með 12. nóvember 2022

Sýning: „Ný kynslóð teiknimyndasagna fyrir ungt fólk” Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík Dagsetning og tímasetning: frá 5. október til og með 12. nóvember 2022 á opnunartíma. Allir velkomnir Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi, býður upp á sýningu um nýja kynslóð teiknimyndasagna fyrir ungt fólk. Sýningin varpar ljósi á nýju…

Sólveigar Anspach verðlaunin 2023

Nú er opið fyrir skráningar í stuttmyndakeppni Sólveigar Anspach 2023 Lokað verður fyrir skráningar þann 16. október 2022 Sólveigar Anspach samkeppnin er opin stuttmyndum sem konur hafa leikstýrt. Keppnin er samvinna á milli Frönsku kvikmyndahátíðarinnar og RVK Feminist Film Festival.   Skilyrði fyrir þátttöku eru eftirfarandi: að leikstjóri stuttmyndarinnar sé kona, með ríkisfang eða búsetu…

Ljósmyndasýning eftir Dcastel frá 24. ágúst til og með 30. september 2022

Ljósmyndasýning eftir Dcastel – Jardin secret : un autre regard sur la nature Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi, býður upp á ljósmyndasýningu um náttúruna eftir Dcastel frá 24. ágúst til og með 30. september 2022 í Tryggvagötu 8. Kynning á verkinu verður föstudaginn 16. september kl. 17:30. Dcastel mun…

Bókakvöld „Ru“ í viðurvist Kim Thúy og Auðar Övu Ólafsdóttur fimmtudaginn 29. september 2022 kl. 20:30

Höfundaspjall – „Ru“ eftir Kim Thúy Alliance Française de Reykjavík mun, í samstarfi við Benedikt bókaútgáfu franska sendiráðið á íslandi og kanadíska sendiráðið á Íslandi, bjóða upp á bókakvöld í kringum íslensku útgáfu bókarinnar „Ru“ eftir Kim Thúy. Hún var nýlega þýdd á íslensku. Það verður mikill heiður fyrir Alliance Française í Reykjavík að taka…

Vinnustofa – Listaverk á gifsi í öfugri fjarvídd, laugardaginn 24. september 2022, kl. 13:30-16:30

Listakonan Claire Gonçalves býður upp á vinnustofu þar sem maður tileinkar sér aðferð til að mála á gifs. Þátttakendur verða beðnir um að koma með hlut úr daglegu lífi. Þessi hlutur verður þá notaður sem fyrirmynd fyrir framkvæmd listaverks í öfugri fjarvídd (aðferð við myndun fjarvíddar þar sem samsíða línur virðast renna saman fyrir framan…

9 daga ferð á Korsíku – Menning og matargerð – 15. til og með 23. október 2022

Vantar þig vitamín D? Ferðastu á eyju fegurðar í haust! Skoðaðu Korsíku í 9 daga (8 nætur) til að uppgötva lífræna og staðbundna menningu og matargerð eyjunnar. Hópferð ferð með nætur í Bastia, Calvi, Ajaccio og Porto-Vecchio. Frönskumælandi og íslenskumælandi leiðsögumaður. 15. til og með 23. október 2022 Frekari upplýsingar: insulaserena@gmail.com eða 8537778Upplýsingar og skráningVerðInnifaliðEkki…