Spurningakeppni á frönsku um franska matgerðarlist

Alliance Française í Reykjavík og sendiráð Frakklands á Íslandi bjóða upp á spurningakeppni á frönsku um franska matgerðarlist laugardaginn 24. nóvember kl.14. Sirka 40 spurningar verða í boði og spurningarkeppnið tekur sirka 45 mín. Vinsamlegast komið með snjallsíma, spjaldtölvu eða fartölvu sem þið notið sem fjarstýringu. VIÐBURÐURINN VERÐUR Á FRÖNSKU.

Pikknikk með réttum úr franskri heimilismatseld – 24. nóvember 2018

Í tilefni af hátíðinni « Keimur », bjóða sendiráð Frakklands á Íslandi og Alliance Française í Reykjavík upp á pikknikk með réttum úr franskri heimilismatseld í samstarfi við Hagkaup. Viðburðurinn verður laugardaginn 24. nóvember 2018 frá kl. 11 til kl. 14 í Alliance Française í Reykjavík. Þátttakendur láta gesti Alliance Française í Reykjavík smakka uppáhalds réttina sína.…

Hvalreki – sýning eftir M.i.n.u.i.t frá 8. til 10. nóvember 2018

Hvalreki Sýning eftir M.i.n.u.i.t Opnun 8. nóvember 2018, kl.18. Sýning frá 8. til 10. nóvember 2018.   Hvalreki er niðurstaða rannsóknarverkefnis í kjölfar gestavinnustofu Listastofunnar sem Alliance Française í Reykjavík, Franska sendiráðið á Íslandi og Icelandair styðja. Candice Quédec öðru nafni M.i.n.u.i.t vildi rannsaka tengsl á milli manna, landslags og hvala. Hana langar að deila hluta…

Keimur 2018

“Keimur 2018” Dagana 2. – 24. nóvember bjóða Alliance Française í Reykjavík og sendiráð Frakklands á Íslandi, í samstarfi við Hagkaup, í annað skiptið upp á hátíð fyrir bragðlaukana sem nefnist Keimur. Hátíðin er helguð franskri matgerðarlist og í þetta skipti sérstaklega kökugerð. Meðal annars dvelst Jacquy Pfeiffer nokkra daga á landinu. Hann er meistari…

Slippery Edges – Claire Paugam – 1. – 10. Nóv, 2018 í Listastofunni

Sýningin opnar Fim 1. Nóv kl. 18:00 í Listastofunni Sýningin verður til 10. Nóv 13:00 – 18:00 Einkasýning fjöllistakonunnar Claire Paugam Sleipir kantarfjallar um þá óstöðugu, síbreytilegu strjálu línu á milli þess ytra og innra, fjallar um línuna á milli mismunandi vídda alheimsins. Með mismunandi listformum leiðir Claire áhorfandann í gegnum sjónræna óvissu þar sem frumefnin…

Skapandi vinnustofa um ritlist og framleiðsla smábóka, kl. 14-16.

Skapandi vinnustofa um ritlist og framleiðsla smábóka, kl. 14-16. Philippe Guerry sér um vinnustofuna og henni er skipt í tvennt: að skrifa smá texta á frönsku (t.d. Oulipo, cadavres exquis, etc.) að framleiða smábækur. Þátttakendur taka með sér bækurnar í lok vinnustofunnar. Þessi vinnustofa verður í boði í tilefni af gestavinnustofu Philippe Guerry í Reykjavík Í Alliance…

Bókahátíð 2018

Önnur bókahátiðin Laugardaginn 3. nóvember, kl. 13-17 býður Alliance Francaise í Reykjavík að öðru sinni til bókahátíðar. Í boði verður bókamarkaður og tvær þematengdar vinnustofur: ritlist og framleiðsla smábóka í viðurvist Philippe Guerry og smökkun sígildra franskra smákaka í viðurvist Jacquy Pfeiffer. Þessi dagur verður í tilefni af gestavinnustofu Philippe Guerry í Reykjavík í samstarfi við Intermonde…

Sýningar: 101-Shopkeepers eftir Helgu Nínu Aas og Au petit commerce eftir Philippe Guerry

Helga Nína Aas og Philippe Guerry bjóða upp á samsýningu á ljósmynda- og ritverkum þeirra. Þau leggja bæði áherslu á lokun hverfisverslana í Reykjavík og í Charentes héraðinu í Frakklandi. Hvort þeirra sýnir þessa þróun í gegnum öðruvísi leið og sjónarmið en styrkir boðskap sýningarinnar. Þessi sýning verður í boði Alliance Française í Reykjavík. Sendiráð…