Skapandi vinnustofa um ritlist og framleiðsla smábóka, kl. 14-16.
Philippe Guerry sér um vinnustofuna og henni er skipt í tvennt:
- að skrifa smá texta á frönsku (t.d. Oulipo, cadavres exquis, etc.)
- að framleiða smábækur. Þátttakendur taka með sér bækurnar í lok vinnustofunnar.
Þessi vinnustofa verður í boði í tilefni af gestavinnustofu Philippe Guerry í Reykjavík
Í Alliance Française í Reykjavík laugardaginn 3. nóvember 2018, kl. 14-16.
Vinnustofan er á frönsku og er ætluð börnum og fullorðnum. Opið og ókeypis fyrir alla.