Bókahátíð 2018
Önnur bókahátiðin Laugardaginn 3. nóvember, kl. 13-17 býður Alliance Francaise í Reykjavík að öðru sinni til bókahátíðar. Í boði verður bókamarkaður og tvær þematengdar vinnustofur: ritlist og framleiðsla smábóka í viðurvist Philippe Guerry og smökkun sígildra franskra smákaka í viðurvist Jacquy Pfeiffer. Þessi dagur verður í tilefni af gestavinnustofu Philippe Guerry í Reykjavík í samstarfi við Intermonde…