Spjall og léttvínsglas með glæpasagnahöfundinum Morgan Audic föstudaginn 22. nóvember 2024 kl. 18

Verið velkomin að spjalla á frönsku við glæpasagnahöfundinn Morgan Audic Merkasta skáldsaga hans De bonnes raisons de mourir er glæpasaga sem gerist í Úkraínu í lok tíunda áratugarins í kringum Tsjernobyl útilokunarsvæðið. Bókin fjallar um myrka rannsókn á uppgötvun á líki sem hópur ferðamanna fannst, undir forystu tveggja lögreglumanna sem hafa ekki sama skoðun á…

Spilaklúbbur á frönsku í Spilavinum föstudaginn 22. nóvember 2024 kl. 19:30-21:00

Skemmtið ykkur á frönsku! Spilaklúbburinn er mánaðarlegur viðburður fyrir frönskumælandi eða fyrir þá sem tala þegar smá frönsku. Þetta er notaleg fjölskyldustund fyrir börn frá 8 ára og fullorðna. Klúbburinn er í umsjón Héloïse sem mun bjóða ykkur upp á úrval af fjölbreyttum borðspilum. Hægt verður að bjóða upp á mismunandi leiki ef hópurinn er…

Tónleikar með Kham Meslien, Ólöfu Arnalds og Róshildi laugardaginn 16. nóvember 2024 kl. 20 í Fríkirkjunni

Verið velkomin á tónleika í Fríkirkjunni með Kham Meslien, Ólöfu Arnalds og Róshildi Tónlistarborgin Reykjavík heldur árlega skiptivinnudvöl í samstarfi við frönsku listasamsteypuna Trempo í Nantes. Í ár dvelur Kham Meslien í Reykjavík og reykvíska tónlistarkonan Anna Róshildur fór til Nantes í vinnudvöl á móti. Um tónlistarfólkið Kham Meslien Kham er reynslumikill listamaður sem sýnir…

Rugby leikur Frakkland-Nýja-Sjáland í beinni útsendingu, laugardaginn 16. nóvember 2024 kl. 19:30

Frakkland-Nýja-Sjáland Reykjavík Raiders, Reykjavík Accueil og Alliance Française bjóða ykkur upp á að hittast í Tryggvagötu 8, 2. hæð laugardaginn 16. nóvember 2024 kl. 19:30 til að horfa á Rugby leikinn Frakkland-Nýja-Sjáland í beinni útsendingu. Leikurinn hefst kl. 20:10. Pálínuboð. Vinsamlega komið með snarl og drykki. Viðburðurinn er ókeypis og ætlaður öllum. laugardagur 16. nóvember…

Sólveigar Anspach verðlaunin 2025

Nú er opið fyrir skráningar í stuttmyndakeppni Sólveigar Anspach 2025. Lokað verður fyrir skráningar þann 29. október 2024 Markmið stuttmyndasamkeppni Sólveigar Anspach er að heiðra stuttmyndir sem leikstýrt er af frönskum eða frönskumælandi / íslenskum eða íslenskumælandi konum, en um leið að styðja við frumlega kvikmyndagerð kvenna. Skilyrði fyrir þátttöku eru eftirfarandi: að leikstjóri stuttmyndarinnar…

Spjall og kynning með tónlist í viðurvist franska listamannsins Sébastien Maloberti föstudaginn 25. október 2024 kl. 18

Spjall og kynning með tónlist í viðurvist franska listamannsins Sébastien Maloberti Spjall og kynning í viðurvist franska listamannsins Sébastien Maloberti sem er í listadvöl á Íslandi á vegum Nýló og SÍM. „The eye and the fruit“: kynning eftir Sébastien Maloberti. Tónlistarsett eftir sænska tónlistarmanninn Erik Klinga. Um Sébastien Maloberti Sébastien Maloberti er fæddur árið 1976.…

Spjall og sýningaropnun á verkum myndasöguhöfundarins Bjarna Hinrikssonar föstudaginn 18. október 2024 kl. 18

Opnun sýningar á verkum Bjarna Hinrikssonar Verið þið velkomin að hitta myndasöguhöfundinn Bjarna Hinriksson og spjalla við hann á frönsku og á íslensku! Hann mun bjóða upp á sýningu á verkum hans í tilefni af útgáfu bókarinnar sinnar „Vonarmjólk“ sem safnar saman flestum svarthvítum myndasögum sem hann hefur gert á ferlinum frá 1985 til 2017.…

Stuttmyndakvöld á verðlaunahátíð Sólveigar Anspach laugardaginn 28. september kl. 16:30 – RIFF

Stuttmyndakvöld á verðlaunahátíð Sólveigar Anspach 28. september kl. 16:30 – RIFF. Dómnefnd, undir forsæti Veru Sölvadóttur, valdi sex bestu stuttmyndirnar 2023, þrjár á íslensku og þrjár á frönsku. Allar sex myndirnar verða sýndar í röð og að því loknu verður verðlaunaathöfn. Fár – Gunnur Martinsdóttir Schlüter Chasing Bird – Una Lorenzen Allt um kring –…

Listasmiðja í Vesturbæjarlaug og í vatninu sjálfu þriðjudaginn 24. september kl. 13:30-14:30

Listasmiðja í Vesturbæjarlaug og í vatninu sjálfu. „Inni í landslaginu: goðsagnir, töfrar og hefðir í vatninu“ með listakonunni Beatrice Celli Ítalska og frönskumælandi listakonan Beatrice Celli, í búsetu á Íslandi, með stuðningi franska sendiráðsins og Alliance Française í Reykjavík í samvinnu við Dos Mares, býður upp á listasmiðju í Vesturbæjarlaug þriðjudaginn 24. september klukkan 13:30.…

Sýning myndarinnar „FEU“ eftir Lucas Allain föstudaginn 20. september 2024 kl. 18

Sýning myndarinnar „FEU“ eftir Lucas Allain Sýning á kvikmyndinni „FEU“ (Eldur) eftir Lucas Allain að leikstjóra viðstöddum. Myndin er framleidd af Arte. Leikstjórinn Lucas Allain mun kynna mynd sína „FEU“ sem er tekin upp að miklu leyti á Íslandi. Myndin er sú fyrsta í röð seríu sem heitir „Terres de légendes“ og er um frumefnin…