Sólveigar Anspach verðlaunin 2018

NÚ ER OPIРfyrir skráningar í stuttmyndakeppni Sólveigar Anspach 2018 Lokað verður fyrir skráningar þann 31. október 2017   Skilyrði fyrir þátttöku: Að kona sé leikstjóri stuttmyndarinnar og hún hafi ekki haft framleiðslufyrirtæki á bak við sig í fleiri en þremur myndum. Þjóðerni leikstjóra: Þátttakandi sé með ríkisfang eða búsetu í frönskumælandi landi, eða sé íslensk…

Fransmenn á Íslandi (1910-1920) – Ljósmyndasýning

Í tilefni af Hátíð hafsins í Reykjavík bjóða Alliance Française í Reykjavík og Franska sendiráðið á Íslandi upp á ljósmyndasýningu um Fransmenn á Íslandi (1910-1920) frá og með 10. til 16. júní 2017. Viðburðurinn verður í samstarfi við Ljósmyndasafn Reykjavíkur.   Hljóðstemning sýningarinnar verður eftir Thibault Jehanne, „Eskifjörður“, (www.thibaultjehanne.fr).   Sýningin er ókeypis og verður…

Flugtakið – Emmanuelle Hiron

Vetrarhátíð og Safnanótt í Alliance Française í Reykjavík. Flugtakið Emmanuelle Hiron 3. febrúar kl. 18-23 4. febrúar kl. 12-18 Sýningin fer fram með tónlist eftir franska tónlistarmanninn Sacha Bernardson. Allir velkomnir! emmanuellehiron.com sachabernardson.com   Dagskrá Vetrarhátíðarinnar hér     Þessi sýning sýnir fuglager þegar fuglar fljúga saman í byrjun vetrarins. Þeir fljúga á sama hraða, fljúga á…

Uppgötvun héraða í Frakklandi á íslensku – Gérard Lemarquis

UPPGÖTVUN HÉRAÐA Í FRAKKLANDI Á ÍSLENSKU GÉRARD LEMARQUIS Þessir þrír fyrirlestrar á íslensku eru ætlaðir fyrir þá sem vilja uppgötva héruð Frakklands og deila upplifun sinni um Frakkland. Gérard Lemarquis er frönskukennari í Háskóla íslands og fréttaritari.   Fyrirlestrarnir verða haldnir í Alliance Française, Tryggvagötu 8, 101 Reykjavík Svæðisbundin matreiðsla, saga, jarðfræði og loftslag ólíkra…

Opið hús og opnun skráninga – 10. desember 2016

OPIÐ HÚS OG OPNUN SKRÁNINGA Á FRÖNSKUNÁMSKEIÐIN OG NÝJU SÉRNÁMSKEIÐIN FYRIR VORÖNN 2017 (KL. 11-15) Laugardaginn 10. desember 2016 verður opið hús hjá Alliance française kl. 11-15. Það verður kynning og hægt er að hitta kennarana okkar og framkvæmdateymið. Þátttakendur geta prófað ókeypis örnámskeið, tekið frítt stöðupróf, fengið upplýsingar varðandi almennu námskeiðin og sérnámskeiðin fyrir…

Jólastemning í Alliance française laugardaginn 10. desember kl. 16:00-18:00

VIÐ BJÓÐUM YKKUR ÖLLUM AÐ ENDA ÁRIÐ MEРJÓLAGLEÐI (KL. 16-18) Hin sígilda jólsastemning í Alliance françise í Reykjavík er opin fyrir alla: börn, unglingar og fullorðnir. Hjálpumst að og komum öll með eitthvað smávægilegt góðgæti til að deila. Fögnum jólum saman í góðu andrúmslofti. Alliance býður upp á drykkina.

Ciné-club – Les monstres sacrés

CINÉ-CLUB – LES MONSTRES SACRÉS : ALAIN DELON, JEAN-PAUL BELMONDO, LINO VENTURA… ET JEAN GABIN Delon, Belmondo, Ventura hafa allir markað tímamót í franskri kvikmyndagerð í menningartengdum og sígildum frönskum kvikmyndum. Þeir eru stór hluti af kvikmyndasögu Frakklands. Delon hinn fágaði, Belmondo hinn hæðnislegi og Ventura hinn kyrrláti og sterki: þrír nafntogaðir og ólíkir einstaklingar, þrír…

Ljóðskáldakvöld í Alliance française – Frumdrög að draumi

Frumdrög að draumi er safn ljóða eftir franskar skáldkonur sem Þór Stefánsson hefur valið og þýtt. Í bókinni eru ljóð eftir ríflega 50 konur sem allar sendu Þór verk sín, oftast óbirt. Hér er þannig á ferðinni sýnishorn ljóða eftir franskar skáldkonur á líðandi stund. Konurnar koma víða að frá Frakklandi. Ásta Ingibjartsdóttir og Sólveig…

Une aventure polaire – Jean-Baptiste Charcot

Föstudaginn 16. september verða liðin 80 ár frá því að franska rannsóknaskipið Pourquoi-Pas? fórst í aftakaveðri undan Mýrum í Borgarfirði árið 1936. Með skipinu fórust 40 manns, þeirra á meðal læknirinn og leiðangursstjórinn, Jean-Baptiste Charcot (1867-1936). Franska sendiráðið og Alliance française í Reykjavík bjóða ykkur á forsýninguna á nýrri 90 mínútna heimildarmynd um Jean-Baptiste Charcot, sem fransk-þýska…