Uppgötvun héraða í Frakklandi á íslensku – Gérard Lemarquis
UPPGÖTVUN HÉRAÐA Í FRAKKLANDI Á ÍSLENSKU GÉRARD LEMARQUIS Þessir þrír fyrirlestrar á íslensku eru ætlaðir fyrir þá sem vilja uppgötva héruð Frakklands og deila upplifun sinni um Frakkland. Gérard Lemarquis er frönskukennari í Háskóla íslands og fréttaritari. Fyrirlestrarnir verða haldnir í Alliance Française, Tryggvagötu 8, 101 Reykjavík Svæðisbundin matreiðsla, saga, jarðfræði og loftslag ólíkra…