Flugtakið – Emmanuelle Hiron
Vetrarhátíð og Safnanótt í Alliance Française í Reykjavík. Flugtakið Emmanuelle Hiron 3. febrúar kl. 18-23 4. febrúar kl. 12-18 Sýningin fer fram með tónlist eftir franska tónlistarmanninn Sacha Bernardson. Allir velkomnir! emmanuellehiron.com sachabernardson.com Dagskrá Vetrarhátíðarinnar hér Þessi sýning sýnir fuglager þegar fuglar fljúga saman í byrjun vetrarins. Þeir fljúga á sama hraða, fljúga á…