Ferðalag um vínekrur Frakklands – Vínsmökkunarnámskeiðið

Í tilefni af hátíð franskrar tungu býður Dominique Plédel Jónsson upp á vínsmökkunarnámskeiðið „Ferðalag um vínekrur Frakklands“. Á þessu námskeiði uppgötva nemendur frönsk vín (hvítvín, rósavín og rauðvín) og sérkenni þeirra. Þetta námskeið er líka ætlað þeim sem vilja uppgötva frönsku vínekrurnar. Veitingar sem fara vel með vínunum verða í boði.   Námskeiðið verður í…

Kvöld Brassens – Tónleikar

Les copains d’abord : Gérard, Eyjólfur og Olivier syngja og segja frá Brassens   Afslöppuð kvöldstund með þremur einlægum Brassens-aðdáendum sem kynna átrúnaðargoðið sitt og syngja uppáhalds Brassens lögin sín. Gérard Lemarquis : kynnir og sögumaður, Eyjólfur Már Sigurðsson : gítar og söngur, Olivier Moschetta : bassi og söngur.   Tónleikarnir verða haldnir í Alliance Française í Reykjavík föstudaginn…

Skoðun freigátunnar „La Provence“ í Reykjavík

Franska freigátan „La Provence“ hefur viðkomu í Reykjavík frá og með 8. til 12. mars. Hægt verður að á lfeáiðsögn um skipið. Alliance Française í Reykjavík býður meðlimum og nemendum sínum í tvær skoðanir á frönsku. 11. mars kl. 13:30 til 14:30 11. mars kl. 15:30 til 16:30   Skráning nauðsynleg fyrir 6. mars. 25 manns í hvorum hópnum. Skoðun fyrir meðlimi…

Le français, les français, les Français : statuts, usages, tendances, perspectives.

Comme toutes les langues parlées, le français évolue, se transforme, s’enrichit grâce aux évolutions sociales et culturelles de la société française, grâce aux nouveaux usages des locuteurs français et francophones, à cause des transformations techniques et politiques de la mondialisation économique et numérique. Cependant, des esprits chagrins regrettent et pronostiquent la lente disparition du français,…

Tintin – Mars 2018

Alliance Française í Reykjavík býður næstu mánuði upp á margar nýjar teiknimyndasögur. Janúar verður mánuður Tintin  með 16 teiknimyndasögum. Tintin en Amérique Tintin – Les cigares du pharaon Tintin – Le lotus bleu Tintin – L’oreille cassée Tintin – Coke en stock Tintin – Le sceptre d’Ottokar Tintin – Vol 714 pour Sydney Tintin –…

Myndlist á frönsku – Emmanuelle Hiron – Vorönn 2018 – föstudaga kl. 15:00-17:00

Þetta námskeið hefur það markmið að efla listsköpunargáfu barna í gegnum verkefni og kennslu myndlistar á frönsku. Markmið námskeiðsins: Að uppgötva litahringinn. Að prófa blöndun lita, að nota málningu og að teikna. Að gera litaprufur, að búa til form og efni í tvívídd og þrívídd með því að teikna, að líma, að mála og móta.…

Gaston – Febrúar 2018

Alliance Française í Reykjavík býður næstu mánuði upp á margar nýjar teiknimyndasögur. Janúar verður mánuður Gaston Lagaffe með fjórumteiknimyndasögum. Gaston – Les archives de la gaffe Gaston – Les gaffes d’un gars gonflé Gaston – Le bureau des gaffes en gros Gaston – La galerie des gaffes Okkur langar að þakka sendiráði Frakklands á Íslandi…

Ástríkur – Janúar 2018

Alliance Française í Reykjavík býður næstu mánuði upp á margar nýjar teiknimyndasögur. Janúar verður mánuður Ástríks með sjö teiknimyndasögum og tveimur teiknimyndum. Astérix – Le domaine des dieux Astérix et Cleopatre Astérix et les normands Les XII travaux d’Astérix Astérix aux jeux Olympiques Astérix chez les Bretons Obélix et compagnie Astérix et le domaine des…

Jógavinnustofa fyrir börn – Laurianne Bijaoui – fimmtudaga kl. 15:15-16:15

Skemmtilegt byrjendanámskeið í jóga fyrir börn Þessi jógavinnustofa hefur það markmið að láta börn uppgötva þessi fræði á skemmtilegan og lifandi hátt. Börnin nota hugleiðslu og jógastellingar í samhengi við smásögur. Þau læra: að hugleiða og einbeita sér. að efla samhæfinguna, jafnvægið og einbeitinguna. að vera meðvituð og gera sér grein fyrir líkama sínum og…

LUMIKURA eftir Raphaël Alexandre – Vetrarhátíð og Safnanótt 2018

Dagsetning: föstudagur 2. febrúar Sýningin fer fram líka frá og með 1. til 4 . febrúar. Nánari upplýsingar hér. Tímasetning: kl. 18-23 Staðsetning: Listastofan, Hringbraut 119, 101 Reykjavík   Full dagskrá vetrarhátiðarinnar hér.   Markmið verkefnisins Lumikura er að sýna þér heiminn eins og þú værir í ævintýri. Komdu og láttu ljósið fara í kringum…