Franska kvikmyndahátíðin 2018
10 GÆÐAMYNDIR Á 10 DÖGUM Alliance Française í Reykjavík og Franska sendiráðið, í samstarfi við Háskólabíó, Institut français og kanadíska sendiráðið á Íslandi, kynna Frönsku kvikmyndahátíðinasem fram fer dagana 26. janúar – 4. febrúar í Reykjavík og frá og með 27. til 31. janúar á Akureyri. Allar sýningar í Reykjavík verða í Háskólabíói. …