Franska kvikmyndahátíðin 2018

10 GÆÐAMYNDIR Á 10 DÖGUM   Alliance Française í Reykjavík og Franska sendiráðið, í samstarfi við Háskólabíó, Institut français og kanadíska sendiráðið á Íslandi, kynna Frönsku kvikmyndahátíðinasem fram fer dagana 26. janúar – 4. febrúar í Reykjavík og frá og með 27. til 31. janúar á Akureyri.   Allar sýningar í Reykjavík verða í Háskólabíói.  …

BÓKMENNTANÁMSKEIÐ – HAUSTÖNN 2017 – ÞRIÐJUDAGA KL. 18:00 – 20:00

Bókmenntanámskeiðið er fyrir þá sem vilja bæta við kunnáttu sína í frönsku með því að lesa og greina verk frönsku bókmenntanna. Markmið bókmenntanámskeiðsins er að lesa og greina bókmenntatexta. Nemandinn geti nýtt málvísindi og tungumálið (málfræði, orðaforði o.s.frv.) og greint merkingu textans. Þar er líka tækifæri til að tala um menningu og samfélag Frakklands. Námskeiðið…

MÁLFRÆÐI – HAUSTÖNN 2017 – MIÐVIKUDAGA KL. 17:00 – 18:00

Á þessu námskeiði er sérstaklega skoðað hvað er erfitt og flókið við að læra franska tungu. Hér er tækifæri til að skoða reglur og hvað þarf að gera til að forðast algengar gildrur í frönskunámi. Þetta námskeið svarar algengustu spurningum sem nemendur spyrja: til dæmis notkun passé composé og imparfait, fornöfn, notkun viðtengingarháttar, forsetningar o.s.frv.…

Foire au livre – Samedi 11 novembre 2017

Marché au livre, 12h – 18h Le marché au livre est ouvert à tous : Vendre – Suite au récent catalogage numérique, l’Alliance Française vend des livres d’occasion. Échanger – Ceux qui le souhaitent peuvent proposer d’échanger leurs livres. Donner – Ceux qui le souhaitent peuvent donner des livres pour la bibliothèque de l’Alliance Française, en priorité :…

Conférence sur la diversité linguistique au Canada – vendredi 10 novembre 2017 à 17h

L’association des professeurs de langues étrangère en Islande (STÍL) et l’association des professeurs de français en Islande (FFÍ) organisent une conférence, en français, de Madame Marilyn Lambert-Drache, intitulée « Diversité linguistique et enseignement des langues vivantes au Canada : un survol ».   Cette conférence aura lieu à l’Alliance Française de Reykjavik, le vendredi 10 novembre à…

Découverte et formation IFProfs et « L’Europe comme DNL ? » – 14 octobre 2017

L’association des professeurs de français d’Islande et l’Alliance Française de Reykjavik organisent une journée de formation professionnelle pour tous les professeurs de français, le samedi 14 octobre 2017.   Cette journée comprend deux ateliers :   Animé par Solveig Simha et Florent Gast, le premier atelier présentera le site éducatif et collaboratif IFprofs. Il s’adresse…

Sólveigar Anspach verðlaunin 2018

NÚ ER OPIРfyrir skráningar í stuttmyndakeppni Sólveigar Anspach 2018 Lokað verður fyrir skráningar þann 31. október 2017   Skilyrði fyrir þátttöku: Að kona sé leikstjóri stuttmyndarinnar og hún hafi ekki haft framleiðslufyrirtæki á bak við sig í fleiri en þremur myndum. Þjóðerni leikstjóra: Þátttakandi sé með ríkisfang eða búsetu í frönskumælandi landi, eða sé íslensk…

Fransmenn á Íslandi (1910-1920) – Ljósmyndasýning

Í tilefni af Hátíð hafsins í Reykjavík bjóða Alliance Française í Reykjavík og Franska sendiráðið á Íslandi upp á ljósmyndasýningu um Fransmenn á Íslandi (1910-1920) frá og með 10. til 16. júní 2017. Viðburðurinn verður í samstarfi við Ljósmyndasafn Reykjavíkur.   Hljóðstemning sýningarinnar verður eftir Thibault Jehanne, „Eskifjörður“, (www.thibaultjehanne.fr).   Sýningin er ókeypis og verður…

Flugtakið – Emmanuelle Hiron

Vetrarhátíð og Safnanótt í Alliance Française í Reykjavík. Flugtakið Emmanuelle Hiron 3. febrúar kl. 18-23 4. febrúar kl. 12-18 Sýningin fer fram með tónlist eftir franska tónlistarmanninn Sacha Bernardson. Allir velkomnir! emmanuellehiron.com sachabernardson.com   Dagskrá Vetrarhátíðarinnar hér     Þessi sýning sýnir fuglager þegar fuglar fljúga saman í byrjun vetrarins. Þeir fljúga á sama hraða, fljúga á…