Allt fór vel / Tout s’est bien passé – François Ozon

Allt fór vel eftir François Ozon Tegund: Drama. Tungumál: Franska og þýska með enskum texta. 2021, 113 mín. Aðalhlutverk: Sophie Marceau, André Dussollier, Géraldine Pailhas Eftir að André fær heilablóðfall hann sér þá ósk heitasta að enda líf sitt. Emmanuelle dóttir hans á í erfiðleikum með áfallið og við tekur innri barátta, mun hún virða…

Þær tvær / Deux – Filippo Meneghetti

Þær tvær eftir Filippo Meneghetti Tegund: Drama, Rómantík. Tungumál: Franska með íslenskum eða enskum texta. 2019, 99 mín. Aðalhlutverk: Barbara Sukowa, Martine Chevallier, Léa Drucker Eftirlaunaþegarnir Nina og Madeleine hafa lifað í leynum í ástarsambandi áratugunum saman. En sambandið tekur stakkaskiptum þegar ófyrirséður atburður breytir lífi þeirra til frambúðar … Stórkostleg og hjartnæm ástarsaga sem…

Paris. 13. hverfi / Les Olympiades – Jacques Audiard

Paris, 13. hverfi eftir Jacques Audiard Tegund: Drama, Rómantík, Grín. Tungumál: Franska með íslenskum texta. 2021, 105 mín. Aðalhlutverk: Lucie Zhang, Makita Samba, Noémie Merlant París, 13.hverfi, Les Olympiades. Emilie hittir Camille sem er hrifin af Nora sem hittir Amber. Þrjár stúlkur og einn drengur. Vinir, stundum elskhugar, stundum hvorutveggja. Handrit eftir Céline Sciamma og…

Valentínusarkvöld „Regnhlífarnar í Cherbourg“ – sunnudagur 14. febrúar kl. 20

Valentínusarkvöld „Regnhlífarnar í Cherbourg“ Staðsetning: Bíó Paradís Dagsetning og tímasetning: sunnudagur 14. febrúar, kl. 20 Lokakvöld hátíðarinnar er jafnframt Valentínusardagurinn og í tilefni dagsins bjóðum við upp á einstaka sýingu á hinni frægu mynd eftir Jacques Demy, Regnhlífarnar í Cherbourg. Um er að ræða rómantíska söngleikjamynd með tónlist eftir Michel Legrand en myndin hefur haft…

Sérstök sýning „Psychomagic – Heilandi list“ – laugardagur 13. febrúar kl. 20

Psychomagic – Heilandi list Staðsetning: Bíó Paradís Dagsetning og tímasetning: laugardagur 13. febrúar, kl. 20 Þessi nýja mynd eftir hinn goðsagnakennda 91 ára gamla leikstjóra Alejandro Jodorowsky veitir okkur innsýn í þá heilunar eða sálfræðimeðferð sem hann kallar psycho-magic. Jodorowsky blandar saman heimspeki, sálfræði, dulspeki, frá Freud til shamanisma, Kabbalah til Gurdjeff og allt þar…

Bókaspjall með þýðanda og útgefanda „Litla Land“ – föstudagur 12. febrúar kl. 20:30

Sýning bíómyndarinnar „Litla Land“ Staðsetning: Bíó Paradís Dagsetning og tímasetning: föstudagur 12. febrúar, kl. 18 ATH. Fleiri sýningar eru líka í boði aðra daga. Drama með enskum texta. 2020, 111 mín. Leikarar: Jean-Paul Rouve, Isabelle Kabano, Djibril Vancoppenolle. Bókaspjall um „Litla Land“ með Rannveigu Sigurgeirsdóttur sem íslenskaði bókina og með fulltrúum forlagsins Angústúru Staðsetning: Alliance…

Klassískt bíókvöld „Gullni hjálmurinn“ – sunnudagur 7. febrúar kl. 20

Klassískt bíókvöld „Gullni hjálmurinn“ Staðsetning: Bió Paradis Dagsetning og tímasetning: sunnudagur 7. febrúar, kl. 20 Á klassíska bíókvöldinu býðst ykkur að sjá fræga kvikmynd eftir leikstjórann Jacques Becker frá 1952 sem fjallar um ástarsamband persóna leiknum af Simone Signoret og Serge Reggiani. Sagan fjallar um ástarþríhyrning vændiskonunnar Amélie Élie og tveggja meðlima harðsvíras götugengis, Manda…

Sérstök sýning – Val menntaskólanema – „Ómöguleg ást“ – laugardagur 6. febrúar kl. 17:30

„Ómöguleg ást“ – val menntaskólanema Staðsetning: Bió Paradis Dagsetning og tímasetning: laugardagur 6.febrúar, kl. 18 Í ár var hópur framhaldsskólanema í frönsku fenginn til að velja mynd á frönsku kvikmyndahátíðina 2021. Þau horfðu á fimm franskar myndir með kennara í haust og Í fylgd með kennara og völdu eina fyrir frönsku kvikmyndahátíðina. Kvikmyndin sem þau…

Bókaspjall með þýðanda og útgefanda „Múttan“ – föstudagur 5. febrúar kl. 20

„Múttan“ – Bókaspjall með þýðanda og útgefanda Staðsetning: franski sendiherrabústaðurinn Dagsetning og tímasetning: föstudagur 5. febrúar, kl. 20 Léttar veitingar í boði Skáldsaga Hannelore Cayre var þýdd á íslensku af Hrafnhildi Guðmundsdóttur og gefin út af Forlaginu árið 2019. Í tilefni af sýningu kvikmyndarinnar bjóðum við upp á bókaspjall með Hrafnhildi Guðmundsdóttur, þýðanda skáldsögunnar. Stjórnandi…

Gullni hjálmurinn / Casque d’or – Jacques Becker

Gullni hjálmurinn / Casque d’or eftir Jacques Becker Glæpir, Drama, Rómantík Mynd með enskum texta. 1952, 94 mín. Leikarar: Simone Signoret, Serge Reggiani, Claude Dauphin. Fræg kvikmynd eftir leikstjórann Jacques Becker frá 1952 sem fjallar um ástarsamband persóna leiknum af Simone Signoret og Serge Reggiani. Sagan fjallar um ástarþríhyrning vændiskonunnar Amélie Élie og tveggja meðlima…