Ferðalag um vínekrur Frakklands – Vínsmökkunarnámskeiðið

Í tilefni af hátíð franskrar tungu býður Dominique Plédel Jónsson upp á vínsmökkunarnámskeiðið „Ferðalag um vínekrur Frakklands“. Á þessu námskeiði uppgötva nemendur frönsk vín (hvítvín, rósavín og rauðvín) og sérkenni þeirra. Þetta námskeið er líka ætlað þeim sem vilja uppgötva frönsku vínekrurnar. Veitingar sem fara vel með vínunum verða í boði.   Námskeiðið verður í…

Kvöld Brassens – Tónleikar

Les copains d’abord : Gérard, Eyjólfur og Olivier syngja og segja frá Brassens   Afslöppuð kvöldstund með þremur einlægum Brassens-aðdáendum sem kynna átrúnaðargoðið sitt og syngja uppáhalds Brassens lögin sín. Gérard Lemarquis : kynnir og sögumaður, Eyjólfur Már Sigurðsson : gítar og söngur, Olivier Moschetta : bassi og söngur.   Tónleikarnir verða haldnir í Alliance Française í Reykjavík föstudaginn…

Skoðun freigátunnar „La Provence“ í Reykjavík

Franska freigátan „La Provence“ hefur viðkomu í Reykjavík frá og með 8. til 12. mars. Hægt verður að á lfeáiðsögn um skipið. Alliance Française í Reykjavík býður meðlimum og nemendum sínum í tvær skoðanir á frönsku. 11. mars kl. 13:30 til 14:30 11. mars kl. 15:30 til 16:30   Skráning nauðsynleg fyrir 6. mars. 25 manns í hvorum hópnum. Skoðun fyrir meðlimi…

LUMIKURA eftir Raphaël Alexandre – Vetrarhátíð og Safnanótt 2018

Dagsetning: föstudagur 2. febrúar Sýningin fer fram líka frá og með 1. til 4 . febrúar. Nánari upplýsingar hér. Tímasetning: kl. 18-23 Staðsetning: Listastofan, Hringbraut 119, 101 Reykjavík   Full dagskrá vetrarhátiðarinnar hér.   Markmið verkefnisins Lumikura er að sýna þér heiminn eins og þú værir í ævintýri. Komdu og láttu ljósið fara í kringum…

Franska kvikmyndahátíðin 2018

10 GÆÐAMYNDIR Á 10 DÖGUM   Alliance Française í Reykjavík og Franska sendiráðið, í samstarfi við Háskólabíó, Institut français og kanadíska sendiráðið á Íslandi, kynna Frönsku kvikmyndahátíðinasem fram fer dagana 26. janúar – 4. febrúar í Reykjavík og frá og með 27. til 31. janúar á Akureyri.   Allar sýningar í Reykjavík verða í Háskólabíói.  …

Foire au livre – Samedi 11 novembre 2017

Marché au livre, 12h – 18h Le marché au livre est ouvert à tous : Vendre – Suite au récent catalogage numérique, l’Alliance Française vend des livres d’occasion. Échanger – Ceux qui le souhaitent peuvent proposer d’échanger leurs livres. Donner – Ceux qui le souhaitent peuvent donner des livres pour la bibliothèque de l’Alliance Française, en priorité :…

Sólveigar Anspach verðlaunin 2018

NÚ ER OPIРfyrir skráningar í stuttmyndakeppni Sólveigar Anspach 2018 Lokað verður fyrir skráningar þann 31. október 2017   Skilyrði fyrir þátttöku: Að kona sé leikstjóri stuttmyndarinnar og hún hafi ekki haft framleiðslufyrirtæki á bak við sig í fleiri en þremur myndum. Þjóðerni leikstjóra: Þátttakandi sé með ríkisfang eða búsetu í frönskumælandi landi, eða sé íslensk…

Fransmenn á Íslandi (1910-1920) – Ljósmyndasýning

Í tilefni af Hátíð hafsins í Reykjavík bjóða Alliance Française í Reykjavík og Franska sendiráðið á Íslandi upp á ljósmyndasýningu um Fransmenn á Íslandi (1910-1920) frá og með 10. til 16. júní 2017. Viðburðurinn verður í samstarfi við Ljósmyndasafn Reykjavíkur.   Hljóðstemning sýningarinnar verður eftir Thibault Jehanne, „Eskifjörður“, (www.thibaultjehanne.fr).   Sýningin er ókeypis og verður…

Flugtakið – Emmanuelle Hiron

Vetrarhátíð og Safnanótt í Alliance Française í Reykjavík. Flugtakið Emmanuelle Hiron 3. febrúar kl. 18-23 4. febrúar kl. 12-18 Sýningin fer fram með tónlist eftir franska tónlistarmanninn Sacha Bernardson. Allir velkomnir! emmanuellehiron.com sachabernardson.com   Dagskrá Vetrarhátíðarinnar hér     Þessi sýning sýnir fuglager þegar fuglar fljúga saman í byrjun vetrarins. Þeir fljúga á sama hraða, fljúga á…