Psychomagic – Heilandi list / Psychomagie – Un art pour guérir – Alejandro Jodorowsky
Psychomagic – Heilandi list / Psychomagie – Un art pour guérir eftir Alejandro Jodorowsky Heimildamynd 1919, 100 mín. Mögnuð mynd þar sem atriði úr frægustu kvikmyndum hans eru klippt inn í myndina og gefur verkum hans ný sjónarhorn og merkingu. Jodorowsky er Chileanskur að uppruna en hefur verið búsettur í París í marga áratugi. ATH…