La maternelle 3 er ætlað börnum frá 5 til 6 ára aldurs. Það er stig til þess að þroska talmál og byrja smátt og smátt að uppgötva frönsku sem skrifmál.

Þetta námskeið er áframhald kennslunnar í Maternelle 1 og 2. Börnin halda áfram að uppgötva nýjan orðaforða og formgerð tungumálsins í talmáli. Þau kynnast líka stig af stigi nokkrum orðum í skrifmáli. Tímarnir eru hannaðir í kringum þemu til að láta börnin taka þátt í mörgum þroskandi og skemmtilegum verkefnum.

    • Lengd tímana: 60 mín í hverri viku (32 vikur á skólaárinu 2021-2022).
    • Það þarf að minnsta kosti fjóra nemendur til að opna námskeiðið. Hámark: 8 nemendur.
    • Viðurvist forráðamanns nauðsynleg í bókasafninu á meðan kennslan stendur.
    • Verði tímum frestað vegna veikinda kennara eða öðrum ástæðum verður það bætt upp í lok annanna.

Skóladagatal

calendrieradultes
  • DAGSETNING: frá 11. september 2021 til 28. maí 2022
  • TÍMASETNING: laugardaga kl. 10:15-11:15
  • VERÐ: 60.800 kr. (57.800 kr. fyrir 22. ágúst 2021)
    3.000 kr. afsláttur af gjaldi annars, þriðja og fleiri systkina. Þetta tilboð er ætlað börnum og unglingum.

craysonsenfants

Af hverju franska?

Vídeó, Röksemd
testenfant

Stöðupróf

Hvernig á að skrá sig?
biblioenfant

Gerast félagi

Bókasafn, Culturethèque
delfenfants

Próf

DELF-DALF, TCF
conditions-generales-vente-prestations-services-1024x341

Skilmálar

Almennir skilmálar