TCF vottuð stöðupróf í frönsku
Alliance Française í Reykjavík býður upp á TCF. TCF er próf til að meta hæfni í frönsku. Það er staðlað og vottað af France Éducation International (áður CIEP). Þetta próf er ætlað öllum þátttakendum sem vilja staðfesta hæfni sína í frönsku á auðveldan, öruggan og fljótlegan hátt. Allir þátttakendur fá staðfest vottorð um niðurstöðuna sem tilgreinir hæfnina…