Lukku-Láki – Júní 2018
Alliance Française í Reykjavík býður næstu mánuði upp á margar nýjar teiknimyndasögur. Júní verður mánuður Lukku-Láka með 9 teiknimyndasögum. Okkur langar að þakka sendiráði Frakklands á Íslandi fyrir að styðja við kaup á nýju bókasafnsefni. Bækurnar eru til uppflettingar á staðnum eða til útláns fyrir meðlimi Alliance Française í Reykjavík. Vertu meðlimur og njóttu nýju…