Samræður um fréttir á frönsku (stig B2/C1)

Þessi smiðja er ætluð nemendum á B2/C1 stigi sem vilja bæta munnlega tjáningu sína á frönsku með því að taka þátt í umræðum um fréttir og samtímaviðburði. Í hverri kennslustund verða lensar greinar sem kennarinn velur og fjalla um fjölbreytt efni (samfélag, menning, stjórnmál, umhverfismál o.s.frv.). Markmiðið er að efla orðaforða, stuðla að tjáskiptum og auka munnlega færni í notalegu og hvetjandi umhverfi. Góð kunnátta í frönsku er nauðsynleg til að geta tekið virkan þátt.

Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma einu sinni í hverri viku.
8 vikur af námskeiðum (16 klst.)

Kennsluefni

  • Skriffæri (staðnám)
  • Tölva, gott netsamband, heyrnatól með innbyggðan hljóðnema er kostur. (ef maður velur fjarkennslu)

Frestun og viðurkenning

  • Verði tímum frestað vegna veikinda kennara eða öðrum ástæðum verður það bætt upp í lok annarinnar.
  • Nemendurnir fá viðurkenningu í lok annarinnar ef þeir hafa mætt að minnsta kosti 70% á námskeiðið.

Styrkir til náms og greiðslur

    • Mundu að athuga með námsskeiðsstyrki hjá stéttarfélaginu þínu eða hjá Vinnumálastofnun.
    • Hægt er að skipta greiðslunni í tvennt og greiða í heimabanka.

Dagatal

2025_2026_adultes
  • DAGSETNING: frá 4. september til og með 24. október 2025
  • TÍMASETNING: fimmtudaga kl. 18:15-20:15
  • ALMENNT VERÐ: 42.250 kr. (40.138 kr. fyrir 26 ágúst 2025 með afsláttakóðanum: “EARLYBIRD”)
  • VERÐ MEÐ AFSLÆTTI*: 38.025 kr (afsláttakóði: „SPECIAL“)
    Þú verður beðin(n) um að framvísa skilríkjum (nemendaskírteini / eftirlaunaskírteini) í fyrsta tímanum.

    *skráningarskilmálar hér.

Skráning

essai1

Af hverju franska?

Vídeó, Röksemd
Cq9J1WfVUAAglhb

Stöðupróf

Hvernig á að skrá sig?
ONU6RW0

Gerast félagi

Bókasafn, Culturethèque
Education-OpportunitySmall

Próf

DELF-DALF, TCF
conditions-generales-vente-prestations-services-1024x341

Skilmálar

Almennir skilmálar