Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Millistig og notkun tungumálsins 3

Námskeiðið A2.3 er í framhaldi af A2.2 og gefur nemendunum tækifærið á að læra hvernig á að lýsa tilfinningum, að segja frá sjálfum sér, að gera greiða, að tjá óskir o.s.fv.

Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma tvisvar í hverri viku.

8 vikur af námskeiðum (32 klst.)

Staðnám með fjarkennsku í beinni útsendingu

Býrð þú fyrir utan höfuðborgarsvæðið? Ertu oft á ferðalagi? Ertu í sóttkví? Er óveður? Viltu frekar læra heima? Í dag skiptir sveigjanleiki í námi miklu máli. Við bjóðum nú upp á nýja lausn sem gefur nemendum kost á að taka þátt í frönskunámskeiði hvar sem þeir eru. Nemendur geta nú valið á milli tveggja valkosta fyrir hvern tíma í námskeiðinu: að læra á staðnum eða að vera í fjarkennslu í beinni. Frekari upplýsingar hér.

Kennsluefni

  • Kennslubók: L’Atelier A2 lesbók og æfingabók (kaflar 6, 7 og 8)
    • Bækurnar eru ekki innifaldar.
    • L’Atelier A2 er notuð fyrir allar þrjár annirnar sem tekur að klára A2.
    • Hægt er að kaupa þær hjá okkur (lesbók: 4.499 kr. / æfingabók: 2.799 kr.)
    • Hægt er að fá bækurnar með bréfpósti með aukagjaldi (vinsamlegast hafðu samband ef þú vilt fá þær sendar)
  • Skriffæri (staðnám)
  • Tölva, gott netsamband, heyrnatól með innbyggðan hljóðnema er kostur (fjarkennsla í beinni)

Frestun og viðurkenning

  • Verði tímum frestað vegna veikinda kennara eða öðrum ástæðum verður það bætt upp í lok annarinnar.
  • Nemendurnir fá viðurkenningu í lok annarinnar ef þeir hafa mætt að minnsta kosti 70% á námskeiðið.

Styrkir til náms og greiðslur

    • Mundu að athuga með námsskeiðsstyrki hjá stéttarfélaginu þínu eða hjá Vinnumálastofnun.
    • Hægt er að skipta greiðslunni í tvennt og greiða í heimabanka.

Dagatal

thumbnail_2023-2024_adultes
  • DAGSETNING: frá 3. apríl til og með 3. júní 2024 (32 klst.)
    tími til að vinna upp verður 5. og 10. júní 2024
  • TÍMASETNING: mánudaga og miðvikudaga kl. 18:15-20:15
  • ALMENNT VERÐ: 77.600 kr. (74.600 kr. fyrir 19. mars 2024)
  • VERÐ MEÐ AFSLÆTTI*: 74.600 kr. (71.600 kr. fyrir 19. mars 2024)
    *
    skráningarskilmálar hér.
essai1

Af hverju franska?

Vídeó, Röksemd
Cq9J1WfVUAAglhb

Stöðupróf

Hvernig á að skrá sig?
ONU6RW0

Gerast félagi

Bókasafn, Culturethèque
Education-OpportunitySmall

Próf

DELF-DALF, TCF
conditions-generales-vente-prestations-services-1024x341

Skilmálar

Almennir skilmálar