Skapandi vinnustofa um ritlist, teikningu og framleiðsla smábóka
Philippe Guerry
- Laugardagur 2. nóvember 2019, kl. 14 :00 – 15 :30
Í framhaldi af sýningunni R YKJ V K, SNAPSHOTS býður Philippe Guerry á skapandi vinnustofu um ritlist, teikningu og framleiðslu smábóka. Markmiðið er að búa til blekkjandi ferðahandbók sem segir meira en það sem myndirnar sýna með því að lýsa þeim á skapandi hátt. Þessi vinnustofa um ritlist, teikningu og framleiðslu smábóka er fjölskylduvæn og þátttakendur taka með sér bækurnar í lok hennar.
- Vinnustofan verður í boði í tilefni af þriðju bókahátíðinni.
- Hún er á frönsku og er ætluð börnum frá 6 ára og fullorðnum.
- Opið og ókeypis fyrir alla.