Lotunámskeið - Franska í eina viku

Þetta námskeið býður upp á 15 klst. frönskukennslu í eina viku til þess að bæta frönsku kunnáttu á skömmum tíma.

Nemendur læra í 3. klst á hverjum degi, umkringdir frönsku í Alliance Francaise í Reykjavík. Þetta lotunámskeið er ætlað þeim sem vilja rigja upp og efla frönsku kunnáttu sína hratt. Það er tilvalið fyrir háskólanemendur sem vilja rifja upp áður en háskólinn hefst.

Lágmarksstig námskeiðsins er A2 (millistig). Stöðupróf.

Markmið

  • að bæta frönsku kunnáttu mjög hratt
  • að læra hratt með því að vera umkringdir frönsku
  • að undirbúa sig til þess að byrja nám í frönsku í Háskólanum (afsláttur fyrir nemendur)

Kennsluefni

  • Við biðjum nemendurna að koma með skriffæri.

Styrkir til náms og greisðlur

Mundu að athuga með námsskeiðsstyrki hjá stéttarfélaginu þínu eða hjá Vinnumálastofnun.

Hægt er að skipta greiðslunni í tvennt og greiða í heimabanka.

  • DAGSETNING: frá 13. til 17. júlí 2020
  • TÍMASETNING: ​kl. 17-20
  • VERÐ: 30.000 kr.
  • VERÐ fyrir nemendur: 28.500 kr.
essai1

Af hverju franska?

Vídeó, Röksemd
Cq9J1WfVUAAglhb

Stöðupróf

Hvernig á að skrá sig?
ONU6RW0

Gerast félagi

Bókasafn, Culturethèque
Education-OpportunitySmall

Próf

DELF-DALF, TCF
conditions-generales-vente-prestations-services-1024x341

Skilmálar

Almennir skilmálar