Einkatími fyrir einn einstakling

Einkatímarnir eru ætlaðir þeim sem vilja læra á persónulegan hátt og sem vilja hafa sveigjanleika. Kennsluáætlunin er hönnuð samkvæmt þörfum nemanda og tekur breytingum eftir því sem líður á námskeiðið.

Kennslan fer annað hvort fram hjá okkur eða á stað að vali nemanda gegn aukagjaldi.

Skipulag

1. Fyrsta kynning

    • Við setjum með nemandamum markmið í tungumálinu.
    • Kennsluáætlunin er hönnuð samkvæmt þörfum nemanda.
    • Við ákveðum saman dagskrá námskeiðsins.

2. Kennslan

    • Kennsluáætluninni verður breytt eftir því sem framfarir kalla á.
    • Hún verður alltaf personuleg.

3. Lok einkatímans

    • Nemandinn færð staðfestingarskjal í lok námskeiðsins.
    • Hægt er að taka DELF-DALF próf.

Kennsluefni

  • Ljósritun eða lestrarbók
  • Við biðjum nemendurna að koma með skriffæri.

Frestun og forföll

  • Mögulegt er að fresta kennslustund einum sólahring áður en hún byrjar.
  • Að öðrum kosti er ekki hægt að nýta þennan tíma aftur.

Styrkir til náms og greisðlur

Hægt er að skipta greiðslunni í tvennt eða í þrennt

Hægt er að nota Frístundakortið. Námskeið þurfa að vera að minnsta kosti 8 vikur samfelld til að vera styrkhæf.

Verðskrá (uppfært 27. ágúst 2025)

  • 1 klst. 9.900 kr.
  • 89.100 kr. fyrir 10 klst. 

Skráning

essai1

Af hverju franska?

Vídeó, Röksemd
Cq9J1WfVUAAglhb

Stöðupróf

Hvernig á að skrá sig?
ONU6RW0

Gerast félagi

Bókasafn, Culturethèque
Education-OpportunitySmall

Próf

DELF-DALF, TCF
conditions-generales-vente-prestations-services-1024x341

Skilmálar

Almennir skilmálar