Gefðu barninu þínu tækifæri til að skapa og læra frönsku í gegnum leik og list.
Í þessari smiðju taka börnin þátt í fjölbreyttum handverkverkefnum (teikna, mála, líma) og tala saman á frönsku allan tímann – í hlýlegu og hvetjandi umhverfi.
Frábær leið fyrir börn að æfa frönsku á eðlilegan hátt með jafnöldrum sínum.
Upplýsingar
-
- Vinnustofan er ætluð nemendunum frá 8 ára til 12 ára.
- Börnin þurfa að skilja frönsku (lágmark A2) til að geta fylgst með vel.
- Það þarf að minnsta kosti fjóra nemendur til að opna vinnustofuna. Hámark: 8 nemendur.
- 10 skipti (15 klst.)

