Alþjóðleg barnabókmenntahátíð í Reykjavík frá 11. til 14. október
Níunda hátíðin fer fram dagana 11. – 14. október 2018 og er þema hátíðarinnar í ár Norðrið. Mýrarhátíðarnar byggja á fjölbreyttri dagskrá með þátttöku höfunda og fræðimanna, innlendra og erlendra. Meðal atriða má nefna: upplestrar og kynningar í Norrræna húsinu fyrirlestrar höfunda og höfundaspjall pallborðsumræður og fyrirlestrar bókmenntafræðinga sýningar og vinnustofur önnur menningardagskrá í samræmi við þema hverju…