Finnst þér gaman að tala frönsku í leik og gleði?
Þetta notalega námskeið snýst um að æfa og læra frönsku með borðspilum. Markmiðið er að efla talfærni í afslöppuðu umhverfi og auka orðaforða.
Engin pressa – hér tölum við, hlæjum og lærum án þess að taka eftir því!
Markmið
-
Auka sjálfsöryggi í töluðu máli
-
Læra daglegt orðalag í samhengi
-
Kynnast öðrum frönskunemendum í skemmtilegu umhverfi
Kennsluefni
- Við biðjum nemendurna að koma með skriffæri.
Styrkir til náms og greisðlur
Mundu að athuga með námsskeiðsstyrki hjá stéttarfélaginu þínu eða hjá Vinnumálastofnun.
Hægt er að skipta greiðslunni í tvennt og greiða í heimabanka.