Hefurðu gaman af því hoppa á milli tungumála?
Þetta námskeið er inngangur þýðingum frá frönsku yfir á móðurmál þitt (eða öfugt). Við vinnum með bókmennta-, fjölmiðla- og daglega texta.
Lögð er áhersla á nákvæmni í máli og menningarnæmni.

Markmið

  • Auka dýpri skilning á frönsku

  • Kynnast þýðingaraðferðum

  • Bæta orðaforða í tveimur tungumálum

Kennsluefni

  • Við biðjum nemendurna að koma með skriffæri.

Styrkir til náms og greisðlur

Mundu að athuga með námsskeiðsstyrki hjá stéttarfélaginu þínu eða hjá Vinnumálastofnun.

Hægt er að skipta greiðslunni í tvennt og greiða í heimabanka.

  • DAGSETNING: frá 10. júní til og með 3. júlí 2025 (14 klst.) enginn tími á 17. júní
  • TÍMASETNING: mánudaga og miðvikudaga kl.18:15-20:15
  • ALMENNT VERÐ: 58.800 kr
  • MEÐ AFSLÆTTI*: 55.860 kr.

    *hafið samband beint við okkur til að skrá ykkur : alliance@af.is

Skráning