Vinnustofa um kvikmyndalist á frönsku „Miskunn“ eftir Arnaud Desplechin
Alliance Française í Reykjavík býður upp á stutta vinnustofu um bíómyndina „Miskunn“ eftir Arnaud Desplechin sem verður í boði á Frönsku kvikmyndahátíðinni. Þessi vinnustofa er ætluð þeim sem hafa áhuga á bíómyndum og sem vilja tala frönsku.
Þessari vinnustofu verður skipt í tvo hluta:
-
- Í fyrsta tímanum verður kynning á sérkennilega atvikinu sem gerðist árið 2002 sem bíómyndin byggðist á. Kennarinn kynnir og les með þátttakendum greinir úr fréttablöðum. Hún kynnir líka verk leikstjórans Arnaud Desplechin.
- Í öðrum tímanum þegar þátttakendur eru búnir að sjá bíómyndina býður kennarinn upp á umræðu um munninn á milli raunveruleikans og skáldskaparins. Einnig verður verður fjallað um muninn á raunverulega atvikinu og því sem gerist í kvikmyndinni.
- Kennari: Clara Salducci
- Þessi vinnustofa er ætluð nemendum á B1 stigi í frönsku
- Stöðupróf: http://stoduprof.af.is
- Léttvínsglas verður í boði