Það hjálpar manni að líða vel og efla sjálfsöryggi með því að þekkja tilfinningar sínar og vita hvernig á að tala um þær. Þessi vinnustofa býður upp á að tala um tilfinningar sínar í gegnum teiknimyndasögur. Þátttakendur læra að búa til sögu og teikna teiknimyndasyrpur til þess að segja frá tilfinningum sínum (reiði og hræðslu).
Markmið
-
- efla orðaforða til að lýsa tilfinningum sínum
- að læra að þekkja og skilja tilfinningar sínar
- vinna í hópi
- læra að teikna teiknimyndasyrpur
Dagsetningar og tímasetningar
-
- Fimmtudagur 17. febrúar
- Föstudagur 18. febrúar
Vinnustofan fer fram kl. 14:00-16:30
Upplýsingar
-
- Vinnustofan er ætluð börnum frá 8 til 12 ára.
- Lágmark: 4 börn. Hámark: 8 börn.
- Kennsluefni og hressing innifalin.
Kennari
Romane Garcin