Tógó dagur - markaður og matarsmökkun
-
- Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík
- Dagsetning og tímasetning: sunnudagur 30. maí, kl. 13-16
- Ókeypis viðburður / Allir velkomnir / Skráning nauðsynleg
Alliance Française í Reykjavík og sendiráð Frakklands á Íslandi varpa ljósi á Tógó þar sem franska er opinbert tungumál. 39% íbúa tala frönsku í Tógó.
Á þessum viðburði selur Tau frá Tógó handverk frá Tógó (taupoka, svuntur, o.s.frv). Í boði verður líka réttur frá Tógó að smakka.
*Samkvæmt tölum frá stofnuninni Organisation Internationale de la Francophonie árið 2014.
Vegna sóttvarnarreglna er takmarkað pláss á viðburðinn. Vinsamlegast skráið ykkur fyrirfram fyrir neðan.