Komið og fagnið Saint-Jean Baptiste hjá Alliance Française í Reykjavík!
Í tilefni af þjóðhátíðardegi Quebec mun Alliance Française, í samstarfi við kanadíska sendiráðið á Íslandi, bjóða upp á fordrykk með víni og ostum.
Njótið andrúmslofts Ólympíuleikanna og uppgötvið kanadíska íþróttamenn sem munu taka þátt í leikunum í París 2024. Hægt verður að nota tækifærið til að kynnast að ótrúlegum framförum kvenna yfir 130 ár í íþróttum almennt og á Ólympíuleikunum þökk sé sýningunni „Stökk kvenna í íþróttum“ eða „Les Elles des Jeux“ sem sýnd verður á bókasafninu.
Einnig geta gestir skoðað bækurnar á frönsku sem gefnar voru af kanadíska sendiráðinu síðastliðinn mars.
Vinsamlegast skráðu þig hér að neðan svo við getum tekið á móti þér við bestu aðstæður.