Faraóinn, villimaðurinn og prinsessan
eftir Michel Ocelot
Tegund: Teiknimynd
Tungumál: Franska með íslenskum texta
2022, 83 mín.
Aðalhlutverk: Serge Bagdassarian, Thissa d’Avila Bensalah, Olivier Claverie
Þrjár sögur, þrjár aldir, þrír heimar. Á tímum Forn Egyptalands verður ungur konungur fyrsti svarti faraóinn sem verðskuldar hönd ástvinar síns. Á frönskum miðöldum stelur dularfullur villi drengur frá hinum ríku til að gefa fátækum. Í 18. aldar Tyrklandi flýja sætabrauðsprins og rósaprinsessa úr höllinni til að lifa ást sína.
Í þýðingu nemanda í frönsku við Háskóla Íslands.
TIL BAKA