Þetta námskeið hefur það markmið að efla listsköpunargáfu barna í gegnum verkefni og kennslu myndlistar á frönsku. Börnin ákveða um listaverkefni saman í byrjun.
Aðferð
Vatsnlitun
Þema
Sjórinn og goðsögur
Markmið
- að prófa blöndun lita, að nota málningu og að teikna.
- að gera litaprufur, að búa til form og efni í tvívídd og þrívídd með því að teikna, að líma, að mála og móta.
- að æfa sig í landslagsmyndlist, kyrralífsmyndir og portrett eftir myndum og sögum.
- að þroska hugarheim sinn.
- að kynnast líkamsfræðum myndlistar og fjarvídd.
- að kynna og útskýra í talmáli verkefni sín með réttum orðaforða.
Kennari: Nermine El Ansari
Kennsluefni innifalið.
Vinnustofan verður haldin innandyra og utandyra ef veður leyfir.
- Frá 6 ára.
- Það þarf að minnsta kosti fjóra nemendur til að opna námskeiðið.
- Stig A2 í frönsku nauðsynlegt