Þessi sumarfrístund býður upp á uppgötvun lista og menninga Austurlanda: þjóðsögur og ævintýri, ævintýraleg dýr, origami, koinobori, o.s.frv. Þessi frístund hefur það markmið að efla listsköpunargáfu barna í gegnum skemmtileg verkefni og myndlist.
Frístundin verður á frönsku.
Markmið
- að kynnast menningu í Austurlöndum
- að uppgötva ólíka menningarheima
- að læra nýjar aðferðir við skapandi list
- að þroska hugarheim sinn og eigin sköpunargáfu
- að efla frönskukunnáttu sína
Kennari: Romane Garcin
Kennsluefni innifalið.
Vinnustofan verður haldin innandyra og utandyra ef veður leyfir.
- Frá 4 til 6 ára.
- Það þarf að minnsta kosti fjóra nemendur til að opna námskeiðið.
- Stig A1-A2 í frönsku nauðsynlegt