Skráningu í stuttmyndakeppni Sólveigar Anspach 2019 eru nú lokið. Umsjónarmenn fengu 72 umsóknir leikstjóra frá Kanada, Íslandi, Frakklandi, Mali, Senegal og Austur-Kongó.
27 stuttmyndir hafa verið valdar. Dómnefndin mun velja þrjá sigurvegara.
Dómnefnt 2019:
Formaður dómnefndar: Sjón, rithöfundur
- Dagur Kári, kvikmyndaleikstjóri og formaður Samtaka kvikmyndaleikstjóra (SKL)
- Helga Rakel Rafnsdóttir, kvikmyndaleikstjóri og formaður WIFT (Women in Film and Television)
- Isold Uggadóttir, kvikmyndaleikstjóri
- Valérie Leroy, kvikmyndaleikstjóri (Verðlaunahafi stuttmyndakeppni Sólveigar Anspach 2017)
Stuttmyndirnar, sem dómnefnd velur, verða sýndar fimmtudaginn 14. febrúar 2019 í Háskólabíói í Reykjavík sem hluti af frönsku kvikmyndahátíðinni sem Alliance Française í Reykjavík og sendiráð Frakklands á Íslandi standa að.