Alliance Française í Reykjavík býður upp á sögustund á frönsku fyrir 5 ára og eldri börn.
„Monstres, ogres et sorcières“ eftir Bernadette Boucher.

„Mér finnst gaman að vera smá hrædd-ur“. Manni finnst það gaman að vera smá hræddur þess vegna eru til tröll, skessur, nornir og skrímsli sem fylla sögur. Það er alltaf spennandi að fá smá hroll með því að hlusta á sögur. Enginn áhyggjur. Það eru bara sögur og stundum eru þær líka fyndnar!

Upplýsingar

    • Sögustund ætluð 5 ára og eldri börnum.
    • Börnin þurfa að skilja frönsku til að geta fylgst með vel.
    • Það þarf að minnsta kosti fjögur börn til að geta opnað. Hámark: 10 börn.
    • Forráðamenn 3 til 4 ára barna þurfa að bíða í húsakynnunum.
  • DAGSETNINGAR: miðvikudagur 28. apríl kl. 17:15
  • VERÐ: 1.000 kr.
SKRÁNING