Smökkunarkvöld - matur og drykkur frá Nice
Í tilefni af hátíðinni Keimur 2023 og með atbeina sendiráðs Frakklands á Íslandi og borgarinnar Nice býður Alliance Française í Reykjavík upp á kvöld tileinkað mat og drykk frá Nice í viðurvist kokksins Luc Salsedo sem kemur í heimsókn á Íslandi til að kynna matarvörurnar sínar.
Kjulingabaunaflögur, ávaxtahlaup, ólífuolía, ólífur, vín, bjór og fleiri vörur verða í boði til að leyfa okkar munnvatnskirtlum að njóta!