Smá atriði Grænlands
Titartakkat mikisut kalaallit nunaanneersut
Minnisbækur á Norðurheimskautinu eftir Bénédicte Klène
- Sýning í Alliance Française í Reykjavík, 9. til 14. október 2019
- Opnun 9. október kl. 18 (léttvínsglas og snarl)
Sigurvegari þriðju útgáfu «Artists in Arctic», Bénédicte Klène dvaldi síðasta vetur á Le Manguier sem er rannsóknarskip sem hefur vetursetu í hafísnum við Vestur-Grænland. Skipið var staðsett í vík nálægt Akunnaaq þorpinu (68°44’N – 52°21’W).
Þessi sýning býður upp á að uppgötva Grænland í gegnum skissur sem sýna einstaka staði og andlitsmyndir af fólki sem Bénédicte hitti í dvölinni sinni. Þessi sýning er leið til að sýna veikleika ákveðins heims sem er erfitt að varðveita og til að gera tilkall til neyðarástandsins vegna loftlagsbreytinga.
Með atbeina sendiráðs Frakklands á Íslandi, Institut Français (Paris), Rennes Metropole og Rennes, Saint-Grégoire, Vezin-le-Coquet borganna.
Sýningin verður í boði í tilefni af Alþjóðaþingi Hringborðs Norðurslóða – Arctic Circle
Facebook.com/LesPetitsRiensdeBenedicteKlene
Instagram : @benedicteklene
Opnun sýningarinnar eftir Bénédicte Klène, 9. október 2019, í viðurvist Kim Kielsen, forsætisráðherra Grænlands, Ségolène Royal, sendiherra Frakklands gagnvart heimskautunum, Graham Paul, sendiherra Frakklands á Íslandi og Guðlaugar M Jakobsdóttur, forseta Alliance Française í Reykjavík.