Saint Omer

eftir Alice Diop

Tegund: Drama
Tungumál: Franska með enskum texta
2022, 122 mín.

Aðalhlutverk: Kayije Kagame, Guslagie Malanda, Valérie Dréville

Við fylgjumst með Rama, sem er skáldsagnahöfundur sem mætir á réttarhöldin yfir Laurence Coly hjá Saint Omer dómstólnum. Hún ætlar að nota sögu hennar til að skrifa nútímalega aðlögun að fornu goðsögunni um Medeu, en allt fer ekki eins og áætlað var …

„Fyrsta svarta konan til að vera fulltrúi Frakklands í Óskarskapphlaupinu, leikstjóri sem teflir hér fram einni bestu mynd ársins. – Vanity Fair

SÝNINGARTÍMAR OG MIÐASALA
TIL BAKA